Um bello.is

Bello.is er hugmyndabanki sem geymir gjafahugmyndir við öll tilefni. Við leggjum mikið upp úr því að vera með skemmtilegar og öðruvísi hugmyndir og að vefsíðan okkar sér stílhrein og aðgengilega fyrir alla. Timaskortur er eitthvað sem við flest könnumst við og því er bello.is sú síða sem þú bæði getur fengið hugmyndir og eins getur þú klárað kaupin heima í stofu því að síðan okkar leiðir þig alla leið að kaupum vörunnar. Gjöf sem gefin er, á að vera sérstök og við vöndum okkur mikið við að hafa verðbilið breitt svo allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.

Það er okkar markmið að bello.is verði einskonar upphafspunktur þegar fólk fer í gjafaleiðangur, já eða þegar fólk langar einfaldlega að kaupa eitthvað fallegt fyrir sjálft sig því það má svo sannarlega líka.

Hafir þú áhuga á að koma vörunni þinni inn á síðuna okkar eða auglýsa í auglýsingaplássum okkar þá endilega hafið samband við okkur á bello@bello.is

Þið finnið okkur líka á instagram undir bello.is